Askjan - fjölskyldustuðningur

Málsnúmer 2014100054

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1219. fundur - 18.11.2015

Fanney Jónsdóttir umsjónarmaður Öskjunnar, Fanný R. Meldal sálfræðingur, Þorleifur Kr. Níelsson félagsráðgjafi og Katrín Árnadóttir félagsráðgjafi gerðu grein fyrir stöðu úrræðisins eftir eins árs starf. Fyrir liggur greinargerð Öskjuteymisins dagsett 1. nóvember 2015. Anna Lilja Björnsdóttir verkefnisstjóri velferðarstefnu sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð þakkar kynninguna.