Áfrýjun synjunar um félagslega heimaþjónustu

Málsnúmer 2014100040

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1268. fundur - 20.12.2017

Tekin var fyrir áfrýjun í máli varðandi synjun um heimaþjónustu.

Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður heimaþjónustu A sat fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla erindisins er bókuð í trúnarbók velferðarráðs.