Eyþing - aðalfundur 2014

Málsnúmer 2014070183

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3423. fundur - 14.08.2014

Lagt fram til kynningar erindi dagsett 18. júlí 2014 frá Pétri Þór Jónassyni framkvæmdastjóra Eyþings varðandi virka þátttöku sveitarfélaga í starfi Eyþings.

Bæjarráð - 3432. fundur - 16.10.2014

Lagðar fram til kynningar ályktanir aðalfundar Eyþings sem haldinn var á Narfastöðum 3. og 4. október sl.