Félagið - tilnefning í stjórn

Málsnúmer 2014070014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3418. fundur - 03.07.2014

Tilnefning í stjórn Félagsins sem er sameiginlegt félag Menningarfélagsins Hofs, Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.
Bæjarráð tilnefnir Loga Má Einarsson sem aðalmann og Sædísi Gunnarsdóttur sem varamann í stjórn Félagsins.