Samband íslenskra sveitarfélaga - ósk um gerð kjarasamnings - félag sjúkraþjálfara

Málsnúmer 2014060235

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3418. fundur - 03.07.2014

Lögð fram tillaga um að Akureyrarbær óski eftir því við Samband íslenskra sveitarfélag að gerður verði kjarasamningur við félag sjúkraþjálfara.
Bæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 3. lið fundargerðar bæjarstjórnar 1. júlí 2014.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.