Málræktarsjóður - aðalfundur 2014

Málsnúmer 2014040187

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3411. fundur - 28.04.2014

Erindi dags. 16. apríl 2014 frá framkvæmdastjóra Málræktarsjóðs. Aðalfundur Málræktarsjóðs verður haldinn föstudaginn 6. júní nk. kl. 15:30 á Hótel Sögu, Snæfelli. Akureyrarbær á rétt á að tilnefna einn mann í fulltrúaráðið.

Bæjarráð tilnefnir Hólmkel Hreinsson sem aðalmann og Þórgný Dýrfjörð sem varamann í fulltrúaráðið og felur Hólmkeli að fara með umboð Akureyrarbæjar á aðalfundinum.