Hlíðarfjall - ósk um framkvæmdir við bílastæði skíðasvæðisins

Málsnúmer 2014040177

Vakta málsnúmer

Íþróttaráð - 150. fundur - 08.05.2014

Erindi dags. 23. apríl 2014 frá Guðmundi Karli Jónssyni forstöðumanni Hlíðarfjalls þar sem gerð er grein fyrir slæmu burðarlagi bílastæða Hlíðarfjalls í kjölfar mikils snjóþunga í vetur.

Íþróttaráð óskar eftir við Fasteignir Akureyrarbæjar að verkið verði kostnaðargreint.