Langahlíð 18 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum

Málsnúmer 2014020138

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 481. fundur - 20.02.2014

Erindi dagsett 19. febrúar 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Sigurðar Bárðarsonar og Álfhildar Óladóttur sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 18 við Lönguhlíð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson.

Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 485. fundur - 20.03.2014

Erindi dagsett 19. febrúar 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Sigurðar Bárðarsonar og Álfhildar Óladóttur sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 18 við Lönguhlíð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson.
Innkomnar teikningar og gátlisti 14. mars 2014.

Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 487. fundur - 03.04.2014

Erindi dagsett 19. febrúar 2014 þar sem Birgir Ágústsson f.h. Sigurðar Bárðarsonar og Álfhildar Ólafsdóttur sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsi nr. 18 við Lönguhlíð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson.
Innkomnar teikningar 1. apríl 2014.

Skipulagsstjóri samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 580. fundur - 31.03.2016

Erindi dagsett 28. mars 2016 þar sem Sigurður Bárðarson og Álfhildur Ólafsdóttir sækja um framlenginu á samþykkt byggingaráforma, sem samþykkt voru 3. apríl 2014, til tveggja ára.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.