Eining-Iðja - ósk um upplýsingar varðandi gjaldskrár 2014

Málsnúmer 2013110081

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3390. fundur - 21.11.2013

Erindi dags. 8. nóvember 2013 frá Birni Snæbjörnssyni formanni Einingar-Iðju þar sem hann óskar eftir upplýsingum frá sveitarfélaginu um hvort áætlað sé í fjárhagsáætlun að hækka gjaldskrár fyrir árið 2014.

Bæjarráð vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar.