Menningarfélagið Hof ses - aðalfundur 2013

Málsnúmer 2013100094

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3385. fundur - 17.10.2013

Erindi dags. 1. október 2013 frá stjórn Menningarfélagsins Hofs þar sem boðað er til aðalfundar þann 24. október nk. kl. 12:10 í Hömrum í Hofi.

Bæjarráð felur Þórgný Dýrfjörð framkvæmdastjóra Akureyrarstofu og bæjarfulltrúunum Oddi Helga Halldórssyni L-lista og Guðmundi Baldvini Guðmundssyni B-lista að vera fulltrúar Akureyrarbæjar á fundinum. Öllum bæjarfulltrúum er heimilt að sitja fundinn.