Fjárhagsáætlun 2014 - félagsmálaráð

Málsnúmer 2013090052

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1170. fundur - 11.09.2013

Framkvæmdastjórar ÖA, HAK, búsetu- og fjölskyldudeild kynntu stöðu mála við gerð fjárhagsáætlunar 2014.

Félagsmálaráð þakkar kynninguna.

Félagsmálaráð - 1171. fundur - 25.09.2013

Fjárhagsáætlanir fjölskyldudeildar, HAK, búsetudeildar og ÖA lagðar fram til afgreiðslu.

Félagsmálaráð samþykkir drög að fjárhagsáætlun 2014 fyrir sitt leyti og vísar þeim til bæjarráðs.

Félagsmálaráð - 1175. fundur - 27.11.2013

Sif Sigurðardóttir A-lista vék af fundi kl: 17:25.
Valur Sæmundsson V-lista vék af fundi kl: 17:30.
Rætt um hagræðingarkröfu á málaflokk 102 Félagsmál og áætluð framlög vegna málefna fatlaðs fólks.

Félagsmálaráð samþykkir að lækka fjárhagsáætlun sína fyrir árið 2014 um 6 milljónir króna

Félagsmálaráð - 1176. fundur - 11.12.2013

Rætt um áætluð framlög vegna málefna fatlaðs fólks fyrir árið 2014 en þau eru lægri en lágu til grundvallar við afgreiðslu félagsmálaráðs á fjárhagsáætlun 2014.

Félagsmálaráð samþykkir að lækka lið 1025030 Sameiginlegan kostnað um 34.533 þús. kr.

Dagbjört Elín Pálsdóttir S-lista vék af fundi kl. 15:55.
Tryggvi Þór Gunnarsson L-lista vék af fundi kl. 16:00.