Súluvegur 2 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2013090048

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 164. fundur - 11.09.2013

Erindi dagsett 5. september 2013 þar sem Ágúst Torfi Hauksson f.h. Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um lóð nr. 2 við Súluveg. Fyrirhuguð afnot eru afgreiðslustaður fyrir metan á bifreiðar.

Edward H. Huijbens V-lista bar upp vanhæfi sitt við afgreiðslu málsins en skipulagnefnd hafnaði.Skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um byggingarhæfi lóðarinnar. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.