Slökkvilið Akureyrar - ráðning slökkviliðsstjóra

Málsnúmer 2013060219

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 271. fundur - 23.08.2013

Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur gerði grein fyrir ráðningarferli um stöðu slökkviliðsstjóra hjá SA.
Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri sat fundinn undir þessum lið.

Framkvæmdaráð - 272. fundur - 06.09.2013

Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur óskaði eftir umsögn framkvæmdaráðs vegna ráðningar í stöðu slökkviliðsstjóra hjá SA.

Helgi Már gerði grein fyrir málinu og mælti með því að Þorvaldur Helgi Auðunsson verði ráðinn sem slökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar.

Framkvæmdaráð styður ákvörðun bæjartæknifræðings.