Nauðungarsölur - opið bréf til sveitarstjórna

Málsnúmer 2013050201

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3369. fundur - 30.05.2013

Lagt fram til kynningar opið bréf til sveitarfélaga á landsvísu dags. 24. maí 2013 frá Hagsmunasamtökum heimilanna þar sem fram kemur áskorun samtakanna sem gerð var á aðalfundi 15. maí sl.