In the Spirit of the Rovaniemi Process - Arctic Cities, Global Processes and Local Realities - ráðstefna haldin í Rovaniemi, Finnlandi

Málsnúmer 2013050171

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3370. fundur - 06.06.2013

Erindi ódags. frá borgarstjóra Rovaniemi í Finnlandi þar sem bæjarstjóra er boðið að sitja ráðstefnu dagana 2.- 4. desember 2013. Svar óskast fyrir 10. júní nk.

Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri verði fulltrúi Akureyrarbæjar á ráðstefnunni.