Íþróttafélagið Þór - styrkbeiðni vegna vetrarskemmda á svæði félagsins

Málsnúmer 2013030085

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3357. fundur - 14.03.2013

Erindi dags. 11. mars 2013 frá framkvæmdastjóra Íþróttafélagsins Þórs þar sem óskað er eftir styrk vegna kostnaðar við björgunaraðgerðir á grasvöllum Þórssvæðisins.

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.