Stefnumótun í norðurslóðamálum - boð á fund í Tromsø

Málsnúmer 2013030029

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3397. fundur - 16.01.2014

Akureyrarbæ hefur borist boð um að taka þátt í fundi til undirbúnings stefnumótunar fyrir Evrópusambandið í norðurslóðamálum.
Fundurinn verður haldinn 22. janúar 2014 í Tromsø í Noregi.
Fjallað hefur verið um málið í starfshópi bæjarráðs um erlend samskipti.
Lagt fram til kynningar.