Skipan í skólanefndir framhaldsskóla

Málsnúmer 2013020013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3350. fundur - 07.02.2013

Lagt til að stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar taki að sér að tilnefna fulltrúa í skólanefndir framhaldsskólanna.

Bæjarráð samþykkir að stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar tilnefni fulltrúa í skólanefndir framhaldsskólanna.