Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi - styrkbeiðni

Málsnúmer 2012110102

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3342. fundur - 22.11.2012

Erindi dags. 14. nóvember 2012 frá Aflinu, samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi þar sem óskað er eftir 1.500.000 kr. styrk vegna rekstrarkostnaðar.

Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 600.000, sem færast af styrkveitingum bæjarráðs.