Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra 2013

Málsnúmer 2012110082

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3342. fundur - 22.11.2012

Lögð fram 147. fundargerð heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra ásamt fjárhagsáætlun ársins 2013 og áætlaðri kostnaðarskiptingu milli sveitarfélaga 2013.

Bæjarráð samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti.