Velferðar- og fjarverustefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2012100058

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3387. fundur - 31.10.2013

Lögð fram drög að velferðar- og fjarverustefnu Akureyrarbæjar.

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar þeim til bæjarstjórnar til samþykktar.

Bæjarstjórn - 3345. fundur - 05.11.2013

2. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 31. október 2013:
Lögð fram drög að velferðar- og fjarverustefnu Akureyrarbæjar.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar þeim til bæjarstjórnar til samþykktar.

Logi Már Einarsson S-lista lagði fram tillögu um að breyta nafni stefnunnar í velferðarstefnu Akureyrarbæjar.

Tillagan var borin upp og samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn samþykkir velferðarstefnu Akureyrarbæjar með 11 samhljóða atkvæðum.