Akureyrarkaupstaður 150 ára - afmælisgjöf frá ríkisstjórn Íslands

Málsnúmer 2012090086

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3357. fundur - 14.03.2013

Lögð fram tillaga um hvernig verja eigi afmælisgjöf ríkisstjórnar Íslands til Akureyrarkaupstaðar í tilefni af 150 ára afmæli bæjarins á síðasta ári.

Bæjarráð samþykkir tilllöguna.