Skelfélagið - hluthafafundur 2012

Málsnúmer 2012090002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3330. fundur - 06.09.2012

Erindi dags. 1. september 2012 frá Jóhannesi Má Jóhannessyni f.h. stjórnar Skelfélagsins ehf, þar sem boðað er til hluthafafundar félagsins miðvikudaginn 19. september nk. í húsakynnum Íslenskra verðbréfa, Strandgötu 3 á Akureyri og hefst hann kl. 14:00.

Bæjarráð felur Dan Jens Brynjarssyni fjármálastjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á hluthafafundinum.