Vinnumálastofnun Norðurlands eystra - atvinnuleysistölur

Málsnúmer 2012070074

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3326. fundur - 19.07.2012

Lagt fram til kynningar yfirlit um stöðu á vinnumarkaði í júní útgefið af Vinnumálastofnun 13. júlí 2012. Þar kemur meðal annars fram að atvinnuleysi í júní á Norðurlandi eystra var 2,9% en var 4,4% í júní 2011.

Bæjarráð fagnar þeim árangri sem náðs hefur í baráttunni við atvinnuleysið.