Eyðibýli-áhugamannafélag - styrkbeiðni vegna verkefnis

Málsnúmer 2012060173

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3324. fundur - 28.06.2012

Erindi dags. 20. júní 2012 frá Eyðibýli-áhugamannafélagi þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 200.000 við verkefnið Eyðibýli á Íslandi.

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.