Fjármálaráðstefna sveitarfélaga - 2012

Málsnúmer 2012050170

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3324. fundur - 28.06.2012

Kynnt að fjármálaráðstefna sveitarfélaga verðu haldin í salnum Silfurbergi í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í Reykjavík fimmtudaginn 27. september nk og stendur til hádegis föstudaginn 28. september.