Málefni aldraðra

Málsnúmer 2012010312

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3305. fundur - 26.01.2012

Rætt um málefni aldraðra í framhaldi af fyrirspurn Ólafs Jónssonar D-lista í bæjarráði.
Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunaheimila Akureyrarbæjar, Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar og Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvarinnar mættu á fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð þakkar Brit, Soffíu og Margréti yfirferð um stöðuna í málefnum aldraðra.