Áheyrnarfulltrúar í nefndum

Málsnúmer 2011120053

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3301. fundur - 15.12.2011

Samkvæmt nýjum sveitarstjórnarlögum eiga þau framboð sem fulltrúa eiga í bæjarstjórn rétt á að skipa áheyrnarfulltrúa í þær nefndir sem viðkomandi framboð á ekki fulltrúa í.
Umræður um hvort þessir áheyrnarfulltrúar fái greidd nefndarlaun fyrir setu á fundum.