Sveitarfélagið Skagafjörður - ályktun vegna tillagna frá starfshópi sjávarútvegsráðherra

Málsnúmer 2011120021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3301. fundur - 15.12.2011

Lagt fram til kynningar bréf dags. 2. desember 2011 frá sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar þar sem vakin er athygli á ályktun sem samþykkt var á 274. fundi sveitarstjórnarinnar 30. nóvember 2011 vegna tillagna frá starfshópi sjávarútvegsráðherra.