Eldsneytisútboð fyrir Akureyrarkaupstað - kæra

Málsnúmer 2011100061

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3298. fundur - 24.11.2011

Lögð fram ákvörðun kærunefndar útboðsmála dags. 1. nóvember 2011 í máli nr. 27/2011.
Þar kemur fram að kröfum kæranda á hendur Akureyrarbæ vegna útboðs á eldsneyti fyrir Akureyrarbæ er vísað frá kærunefnd útboðsmála.
Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.