Fiskey - hluthafafundur 2011

Málsnúmer 2011090057

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3288. fundur - 15.09.2011

Erindi dags. 12. september 2011 frá Arnari Frey Jónssyni framkvæmdastjóra Fiskeyjar hf, þar sem komið er á framfæri ýmsum upplýsingum um stöðu mála hjá Fiskey hf og tilkynnt um fyrirhugaðan hluthafafund þann 19. september 2011.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.