Starfsemi samfélags- og mannréttindadeildar 2011

Málsnúmer 2011050070

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 87. fundur - 18.05.2011

Lagðar fram tillögur að tilfærslu verkefna innan deildarinnar. Forvarnamál munu færast undir framkvæmdastjóra í stað þess að tilheyra æskulýðsmálum og undir æskulýðsmál munu heyra þau verkefni sem sinnt var í Menntasmiðju unga fólksins sem og verkefni sem samfélags- og mannréttindadeild tók við frá Vinnuskólanum.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir tillöguna.