Landskerfi bókasafna hf - aðalfundur 2011

Málsnúmer 2011050061

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3273. fundur - 19.05.2011

Erindi dags. 10. maí 2011 frá Sveinbjörgu Sveinsdóttur framkvæmdastjóra f.h. stjórnar Landskerfis bókasafna hf, þar sem boðað er til aðalfundar félagsins 25. maí nk. að Höfðatúni 2 í Reykjavík kl. 15:00.

Bæjarráð felur Karli Guðmundssyni að fara með umboð Akureyrarbæjar á fundinum.