Sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni - styrkbeiðni 2011

Málsnúmer 2011040007

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 85. fundur - 20.04.2011

Umsókn dags. 31. mars 2011 frá Önnu Elísu Hreiðarsdóttur f.h. Sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni þar sem sótt er um styrk að upphæð kr. 700.000 til reksturs sumarbúðanna.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 100.000. Athygli umsækjanda er vakin á því að í upphafi árs 2012 mun ráðið taka upp nýjar úthlutunarreglur.