Bandalag íslenskra skáta - Góðverkadagurinn - styrkbeiðni 2011

Málsnúmer 2011020059

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 85. fundur - 20.04.2011

Erindi dags. 11. febrúar 2011 frá Pétri A. Maack fjármálastjóra f.h. Bandalags íslenskra skáta þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 30.000 til 60.000 við verkefnið "Góðverk dagsins" sem haldið verður um allt land dagana 21.- 25. febrúar 2011.

Samfélags- og mannréttindaráð getur ekki orðið við erindinu.