Athafnamiðstöð fyrir ungt fólk án atvinnu

Málsnúmer 2011020032

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 85. fundur - 20.04.2011

Kynnt var hugmynd að samvinnu Ungmenna-Húss og Vinnumálastofnunar um athafnamiðstöð fyrir ungt fólk sem er án atvinnu. Athafnamiðstöðin er hugsuð sem liður í því að tengja úrræði sem þegar eru til staðar og ná þannig að halda betur utan um þennan hóp ungs fólks.