Velferðarvaktin - áskorun

Málsnúmer 2010100177

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3244. fundur - 04.11.2010

Lagt fram til kynningar bréf dags. 25. október 2010 frá Láru Björnsdóttur formanni velferðarvaktarinnar þar sem sveitarstjórnir eru hvattar til aðgæslu þegar ákvarðanir eru teknar í hagræðingarskyni.

Bæjarráð - 3298. fundur - 24.11.2011

Lagt fram til kynningar bréf dags. 14. nóvember 2011 frá Láru Björnsdóttur formanni velferðarvaktarinnar þar sem sveitarstjórnir eru hvattar til að gæta aðgæslu þegar ákvarðanir eru teknar í hagræðingarskyni.

Bæjarráð þakkar erindið.