Samband íslenskra sveitarfélaga - heimsókn formanns

Málsnúmer 2010090066

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3239. fundur - 16.09.2010

Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mætti á fund bæjarráðs og fór yfir helstu verkefni sambandsins.
Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri sat fundinn undir þessum lið.

Bæjarráð þakkar Halldóri Halldórssyni fyrir komuna.