Starfsáætlun skólanefndar 2011

Málsnúmer 2010080096

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 16. fundur - 30.08.2010

Á fundinum var farið yfir drög að starfsáætlun málaflokksins og gögn sem henni tengjast s.s. Sameiginlega framtíðarsýn fyrir grunnskólastarfið 2007-2020, sem unnin var í samstarfi FG, SÍ og Sambands íslenskrar sveitarfélaga.

Umfjöllun frestað til næsta fundar.

Skólanefnd - 17. fundur - 06.09.2010

Á fundinum var ætlunin að fara yfir drög að starfsáætlun skólanefndar fyrir árið 2011.

Skólanefnd frestar umræðum.

Skólanefnd - 19. fundur - 20.09.2010

Á fundinum var farið yfir helstu þætti í drögum að starfsáætlun skólanefndar fyrir árið 2011.

Skólanefnd - 5. fundur - 07.03.2011

Rætt var um gerð starfsáætlunar 2011.

Skólanefnd boðar til vinnufundar mánudaginn 14. mars nk. kl. 09:00 - 12:00.