Námsvist í grunnskóla utan lögheimilissveitarfélags

Málsnúmer 2010050059

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 26. fundur - 06.12.2010

Fyrir fundinn voru lagðar fram til kynningar nýjar "Viðmiðunarreglur um greiðslur vegna nemenda sem stunda nám utan lögheimilissveitarfélags", sem
samþykktar voru af stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 29. október 2010.