Fjárhagserindi 2010 - áfrýjanir

Málsnúmer 2010030115

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1106. fundur - 30.06.2010

Guðrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar kynnti áfrýjanir vegna afgreiðslu fjölskyldudeildar á umsóknum um fjárhagsaðstoð. Áfrýjanir og afgreiðsla þeirra er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1107. fundur - 08.09.2010

Karólína Gunnarsdóttir, starfandi framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Ester Lára Magnúsdóttir og Snjólaug Jóhannesdóttir, félagsráðgjafar, kynntu áfrýjanir vegna afgreiðslu fjölskyldudeildar á beiðnum um fjárhagsaðstoð. Áfrýjanir og afgreiðsla þeirra er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1112. fundur - 10.11.2010

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri kynnti áfrýjun vegna afgreiðslu fjölskyldudeildar á beiðni um fjárhagsaðstoð. Áfrýjunin og afgreiðsla hennar er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð samþykkir afgreiðslu fjölskyldudeildar.

Félagsmálaráð - 1113. fundur - 24.11.2010

Katrín Árnadóttir félagsráðgjafi kynnti áfrýjun vegna afgreiðslu fjölskyldudeildar á beiðni um fjárhagsaðstoð.
Áfrýjunin og afgreiðsla hennar er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1114. fundur - 08.12.2010

Ester Lára Magnúsdóttir félagsráðgjafi kynnti áfrýjun á afgreiðslu fjölskyldudeildar á umsókn um fjárhagsaðstoð. Áfrýjun og afgreiðsla hennar er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.

Félagsmálaráð - 1115. fundur - 22.12.2010

Ester Lára Magnúsdóttir og Snjólaug Jóhannesdóttir félagsráðgjafar á fjölskyldudeild kynntu tvær áfrýjanir í fjárhagsaðstoð.
Áfrýjanirnar og afgreiðsla þeirra er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.