Leið ehf. - athugasemd vegna Svínavatnsleiðar

Málsnúmer 2008030064

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3231. fundur - 15.07.2010

Lagt fram til kynningar afrit af bréfi dags. 6. júlí 2010 frá Leið ehf. til Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar með athugasemd við tillögu að aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010-2030 og Húnavatnshrepps 2010-2020.

Bæjarráð tekur undir athugasemdir bréfritara og vísar til bókunar frá 1. júlí 2010.