Fræðsluráð

17. fundur 17. september 2018 kl. 13:30 - 16:00 Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður
  • Heimir Haraldsson
  • Hildur Betty Kristjánsdóttir
  • Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
  • Marsilía Dröfn Sigurðardóttir
  • Rósa Njálsdóttir
  • Þórhallur Harðarson
  • Þuríður Sólveig Árnadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
  • Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2019-2022

Málsnúmer 2018060289Vakta málsnúmer

Vinnufundur kjörinna fulltrúa fræðsluráðs.

Fundi slitið - kl. 16:00.