Fræðslu- og lýðheilsuráð

32. fundur 15. maí 2023 kl. 13:00 - 15:30 Síðuskóli
Nefndarmenn
 • Heimir Örn Árnason formaður
 • Hulda Elma Eysteinsdóttir
 • Bjarney Sigurðardóttir
 • Óskar Ingi Sigurðsson
 • Tinna Guðmundsdóttir
 • Ásrún Ýr Gestsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs
 • Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri
 • Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
 • Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla
 • Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir verkefnastjóri grunnskóla
Fundargerð ritaði: Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu
Dagskrá
Ísak Már Jóhannesson S-lista boðaði forföll sem og varamaður hans.

1.Heimsóknir í skóla 2023

Málsnúmer 2023050652Vakta málsnúmer

Jórunn Jóhannesdóttir leikskólastjóri Krógabóls, Maríus Ben. Kristjánsson aðstoðarskólastjóri Síðuskóla og Helga Lyngdal deildarstjóri Síðuskóla tóku á móti fræðslu- og lýðheilsuráði og sögðu frá starfsemi skólanna.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Jórunni, Maríasi og Helgu kærlega fyrir kynninguna.

2.Ósk um viðauka vegna móttöku flóttabarna og annarra ÍSAT nemenda

Málsnúmer 2023040102Vakta málsnúmer

Ósk um viðauka til að mæta leik- og grunnskólum vegna móttöku flóttabarna og ÍSAT nemenda haustið 2023. Fræðslu- og lýðheilsuráð vísaði erindinu til síðari umræðu í ráðinu á 31. fundi sínum sem haldinn var þann 8. maí síðastliðinn.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2023 að fjárhæð 43.210.000 kr. vegna málsins. Málinu er vísað til bæjarráðs.

3.Staða innritunar í leikskóla

Málsnúmer 2023050654Vakta málsnúmer

Sesselja Sigurðardóttir leikskólaráðgjafi kynnti stöðu innritunar í leikskóla fyrir haustið 2023.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

4.Frístundaheimili - stefnumótun

Málsnúmer 2023050658Vakta málsnúmer

Kynning á vinnu um stefnumótun fyrir frístundaheimili við grunnskóla Akureyrarbæjar.


Áheyrnarfulltrúar: Björg Sigurvinsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Anna Bergrós Arnarsdóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Ingi Jóhann Friðjónsson fulltrúi leikskólakennara, Pollý Rósa Brynjólfsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Hafdís Erna Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna og Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.

5.Kostnaðaráætlun fyrir mat til eldri borgara í Birtu og Sölku

Málsnúmer 2023050574Vakta málsnúmer

Fyrir liggur útfærsla á tilraunarverkefni vegna máltíða í félagsmiðstöðvunum Birtu og Sölku.

Halla Birgisdóttir forstöðumaður tómstundamála sat fundinn undir þessum lið.


Áheyrnarfulltrúi: Telma Ósk Þórhallsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu.

Fundi slitið - kl. 15:30.