Bæjarráð

3477. fundur 20. október 2015 kl. 18:20 - 19:45 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður
  • Logi Már Einarsson
  • Matthías Rögnvaldsson
  • Gunnar Gíslason
  • Margrét Kristín Helgadóttir
  • Sóley Björk Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri
Dagskrá
Einnig mættu á fundinn Silja Dögg Baldursdóttir L-lista, Sigríður Huld Jónsdóttir S-lista, Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista, Eva Hrund Einarsdóttir D-lista og Njáll Trausti Friðbertsson D-lista.

1.Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 2016-2019

Málsnúmer 2015040196Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.

Fundi slitið - kl. 19:45.