Atvinnumálanefnd

10. fundur 07. október 2015 kl. 16:00 - 18:00 Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Matthías Rögnvaldsson formaður
  • Erla Björg Guðmundsdóttir
  • Jóhann Jónsson
  • Elías Gunnar Þorbjörnsson
  • Margrét Kristín Helgadóttir
  • Sóley Björk Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Brothættar byggðir

Málsnúmer 2015070054Vakta málsnúmer

Farið var yfir ráðningarferli verkefnastjóra Brothættra byggða, stöðu verkefnisins og vinnu ráðuneytisstarfshóps vegna Grímseyjar.

2.Atvinnumálanefnd - fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 2015090140Vakta málsnúmer

Farið yfir drög að fjárhagsáætlun er snýr að atvinnumálanefnd.

3.Fundaáætlun atvinnumálanefndar 2015

Málsnúmer 2015020154Vakta málsnúmer

Rætt um mögulega ráðstefnu sem atvinnumálanefnd hefur áhuga á að standa að í samstarfi við fleiri á starfsárinu.
Atvinnufulltrúa falið að kalla saman hagsmunaaðila til að ræða mögulega ráðstefnu um mennta- og atvinnumál á næsta ári.

4.Verkefni atvinnufulltrúa

Málsnúmer 2015070006Vakta málsnúmer

Atvinnufulltrúi fór yfir helstu verkefni síðustu vikna.

Fundi slitið - kl. 18:00.