Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

969. fundur 30. maí 2024 kl. 13:00 - 14:00 Skrifstofa byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Steinmar Heiðar Rögnvaldsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Arnar Ólafsson verkefnastjóri byggingarmála
  • Ólafur Elvar Júlíusson verkefnastjóri byggingarmála
  • Hjálmar Andrés Jónsson verkefnastjóri byggingarmála
  • Rebekka Rut Þórhallsdóttir fulltrúi skipulags- og byggingarmála ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Rebekka Rut Þórhallsdóttir fulltrúi skipulags- og byggingarmála
Dagskrá

1.Hrísmói 1-9 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024041175Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 22. apríl 2024 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson, fyrir hönd Kötlu ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir 5 íbúða raðhúsi á lóðum nr. 1-9 við Hrísmóa. Innkomin ný gögn 14. maí 2024 eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Furuvellir 7 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024051429Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. maí 2024 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson f.h. Betri fasteigna ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss á húsi nr. 7 við Furuvelli. Innkomin gögn eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.Hafnarstræti 96 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024051456Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 27. maí 2024 þar sem Valbjörn Ægir Vilhjálmsson f.h. Gersemi Þrösts ehf. sækir um breytta notkun á 2. hæð í húsi nr. 96 við Hafnarstræti. Innkomin gögn eftir Valbjörn Ægi Vilhjálmsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Langimói 5 og 7 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040298Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. apríl 2024 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Sigurgeirs Svavarssonar ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir tveimur 8 íbúða fjölbýlishúsum á lóð nr. 5-7 við Langamóa. Innkomin gögn eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Hrísmói 11-17 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024040551Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 11. apríl 2024 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Kötlu ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir raðhúsi á lóðum nr. 11-17 við Hrísmóa. Innkomin gögn eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

6.Strandgata 49 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2024031132Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 21. mars 2024 þar sem Rögnvaldur Harðarson f.h. Róberts Hasler Aðalsteinssonar sækir um breytingar innanhúss á húsi nr. 49 við Strandgötu. Innkomin gögn eftir Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda í skoðunarskýrslu.

7.Gleráreyrar 1, rými 1-3, mathöll - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2024010736Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 14. maí 2024 þar sem Svava Björk Bragadóttir fyrir hönd Eikar fasteignafélags ehf, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum fyrir mathöll milli rýma 1, 2 og 3 í húsi nr. 1 við Gleráreyrar. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Svövu Björk Bragadóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Fundi slitið - kl. 14:00.