Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

701. fundur 29. nóvember 2018 kl. 13:00 - 13:55 Fundarherbergi á 3. hæð Ráðhúss
Nefndarmenn
  • Leifur Þorsteinsson byggingarfulltrúi
  • Björn Jóhannsson
Starfsmenn
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Ránargata 18 - stækkun bílastæðis og úrtaka úr kantsteini

Málsnúmer 2018100427Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 26. október 2018 þar sem Steinunn Benna Hreiðarsdóttir, kt. 180256-2969, sækir um stækkun bílastæðis og úrtöku úr kansteini við hús nr. 18 við Ránargötu. Meðfylgjandi er skýringarmynd. Innkomið samþykki nágranna.
Byggingarfulltrúi samþykkir 6 metra breytt bílastæði með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.

2.Strandgata 3 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss og sameiningu eignarhluta

Málsnúmer 2018110079Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 7. nóvember 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Stapa lífeyrissjóðs, kt. 601092-2559, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í húsi nr. 3 við Strandgötu. Einnig er sótt um leyfi til sameiningar hluta 0201 og 0301 í húsinu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Baldur Ó. Svavarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. nóvember 2018.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

3.Kristjánshagi 8 B - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090096Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. september 2018 þar sem Þröstur Sigurðsson fyrir hönd Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsið nr. 8 B við Kristjánshaga, mhl.01. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikningar 27. nóvember 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

4.Kristjánshagi 8 A - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018090101Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 6. september 2018 þar sem Þröstur Sigurðsson fyrir hönd Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsið nr. 8 A við Kristjánshaga, mhl.02. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason. Innkomnar nýjar teikningar 27. nóvember 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

5.Halldóruhagi 4, mhl.01 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018110153Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. nóvember 2018 þar sem Steinmar Heiðar Rögnvaldsson fyrir hönd BF Byggingar ehf., kt. 621116-2230, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 4, mhl.01 við Halldóruhaga. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Steinmar Heiðar Rögnvaldsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

6.Halldóruhagi 4, mhl.02 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2018110180Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 19. nóvember 2018 þar sem Steinmar Heiðar Rögnvaldsson fyrir hönd BF Byggingar ehf., kt. 621116-2230, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 4, mhl.02 við Halldóruhaga. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Steinmar Heiðar Rögnvaldsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 13:55.