Strandgata 3 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss og sameiningu eignarhluta

Málsnúmer 2018110079

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 699. fundur - 14.11.2018

Erindi dagsett 7. nóvember 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Stapa lífeyrissjóðs, kt. 601092-2559, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í Strandgötu 3. Einnig er sótt um leyfi til sameiningar hluta 0201 og 0301 í húsinu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 701. fundur - 29.11.2018

Erindi dagsett 7. nóvember 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Stapa lífeyrissjóðs, kt. 601092-2559, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í húsi nr. 3 við Strandgötu. Einnig er sótt um leyfi til sameiningar hluta 0201 og 0301 í húsinu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Baldur Ó. Svavarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. nóvember 2018.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 704. fundur - 20.12.2018

Erindi dagsett 7. nóvember 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Stapa lífeyrissjóðs, kt. 601092-2559, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum innanhúss í húsi nr. 3 við Strandgötu, með sameiningu rýma 0201 og 0301. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Baldur Ó. Svavarsson. Innkomnar nýjar teikningar 19. desember 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.