Ránargata 18 - stækkun bílastæðis og úrtaka úr kantsteini

Málsnúmer 2018100427

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 697. fundur - 01.11.2018

Erindi dagsett 26. október 2018 þar sem Steinnunn Benna Hreiðarsdóttir, kt. 180256-2969, sækir um stækkun bílastæðis og úrtöku úr kansteini við hús nr. 18 við Ránargötu. Meðfylgjandi er skýringarmynd.
Byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem samþykki meðeigenda í lóð vantar.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 701. fundur - 29.11.2018

Erindi dagsett 26. október 2018 þar sem Steinunn Benna Hreiðarsdóttir, kt. 180256-2969, sækir um stækkun bílastæðis og úrtöku úr kansteini við hús nr. 18 við Ránargötu. Meðfylgjandi er skýringarmynd. Innkomið samþykki nágranna.
Byggingarfulltrúi samþykkir 6 metra breytt bílastæði með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.